Davíð Þór Jónsson
Þýðandi, skáld, skemmtikraftur, dagskrárgerðarmaður, leikari og handritshöfundur
CURRICULUM VITAE
Davíð Þór Jónsson
f. 5. jan. 1965 í Reykjavík
Störf: Þýðandi, skáld, skemmtikraftur, dagskrárgerðarmaður, leikari og handritshöfundur.
Nám: Stúdentspróf. Flensborgarskólinn Hafnarfirði, vor 1985. BA í guðfræði frá Háskóla Íslands 2009. Við MA nám við Guðfræðideild H. Í.
Útvarp:
Stungið í Stúf, samtengdum Rásum 1 & 2, 1985 – 1986.
Vikulegir skemmtiþættir.
Skriðið til Skara, samtengdum Rásum 1 & 2, 1986 – 1987.
Vikulegir skemmtiþættir.
Ekki fimm fréttir, Rás 2, 1991 – 1992.
Haukur Hauksson, ekkifréttamaður.
Radíusflugur, Aðalstöðinni, 1992 – 1994.
Daglegir leikþættir eða annað skemmtiefni.
Útvarpsþátturinn Radíus, Aðalstöðinni, 1992 – 1993.
Vikulegir skemmtiþættir með leiknu efni.
Smúllinn, Aðalstöðinni, 1992 – 1994.
Vikulegur þáttur með fróðleik um eigin hugðarefni.
Það hálfa væri nóg, Aðalstöðinni, 1992.
Morgunþáttur.
Górilla, Aðalstöðinni, 1993. Aðalstöðinni og X-inu, 1994 & 1995.
Daglegur morgunþáttur yfir sumartímann.
Radíusbræður leysa vandann, Bylgjan, 1996.
Framhaldsleikrit.
Sleggjan, Rás 2, 1996 – 1997.
Vikulegur þáttur með gamanefni og viðtölum.
Gettu betur, Rás 2, 1997 & 1998.
Spyrill. Spurningakeppni framhaldsskólanna.
Þjóðbrautin, Bylgjan, 1997.
Daglegur þáttur með fréttatengdu efni.
Pistlar, Rás 2, 1997 – 1998.
Vikulegir pistlar í síðdegisútvarpi.
King Kong, Bylgjan, 1998.
Daglegur morgunþáttur.
Útvarpsþátturinn Radíus, Mónó, 1999 – 2000, Radíó 2000.
Vikulegur spjallþáttur.
Orð skulu standa, Rás 1, frá 2002.
Vikulegur spurningaleikur um íslenskt mál.
Sumarstef, Rás 1, 2005.
Vikulegir pistlar með hugleiðingum um lífið og tilveruna.
Flugurnar hvísla, Rás 1, 2006.
Framhaldssakamálaleikrit í fjórum þáttum. Þýðandi.
Gettu betur, Rás 2, 2007 & 2009
Spurningakeppni framhaldsskólanna. Handritshöfundur og dómari.
Eilífðarspurningin, Rás 2, frá 2009.
Vikulegt spjall í morgunútvarpi um eilífðarmálin.
Sjónvarp:
Hinir ómótstæðilegu, Sjónvarpið, 1988.
Leikari og einn handritshöfunda. Gamanþáttur með hljómsveitinni Kátum Piltum úr Hafnarfirði. Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson.
Áramótaskaup, Sjónvarpið, 1988.
Höfundur söngtexta. Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson.
Limbó, Sjónvarpið, 1993.
Leikari og handritshöfundur. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Tveir skemmtiþættir.
Radíusflugur í Dagsljósi, Sjónvarpið, 1994 – 1996.
Leikari og höfundur. Leikþættir tvisvar í viku.
Radíus, Sjónvarpið, 1996.
Leikari og handritshöfundur. Vikulegir skemmtiþættir.
Gettu betur, Sjónvarpið, 1996, 1997 & 1998.
Spyrill. Spurningakeppni framhaldsskólanna.
Klængur sniðugi, Sjónvarpið, 1997. (Endursýnt 2003 & 2009.)
Annar höfunda. Jóladagatal Sjónvarpsins.
Leyndardómar Skýrslumálastofnunar, Skjár 1, 2000.
Höfundur og leikstjóri. Erótískt gamanleikrit í tveim hlutum.
H. N. N. – Hafnfirska fréttanetið, Stöð 2, 2000.
Einn umsjónarmanna. Fréttatengd gamanmál.
Taxi, Skjár 1, ágúst 2001.
Spjallþáttur.
Meistarinn, Stöð 2, 2005 – 2006.
Spurningaþáttur. Einn spurningahöfunda.
Gettu betur, Sjónvarpið, 2007 & 2009.
Spurningakeppni framhaldsskólanna. Handritshöfundur og dómari.
Jólaævintýri Dýrmundar, Sjónvarpið 2008.
Jóladagatal Sjónvarpsins. Höfundur Söngtexta og einn handritshöfunda.
Auk þýðinga og talsetningar á ógrynni efnis fyrir Sjónvarpið, Myndform, SAM-bíóin, 365 miðla o. fl. (Lótus-Hljóðsetning/Sýrland-Hljóðsetning, 2001 – 2007)
Óskabörn þjóðarinnar, Íslenska kvikmyndasamsteypan, 2000.
Leikari (Palli). Leikstjóri: Jóhann Sigmarsson.
Astrópía, Kisi, 2007.
Leikari (Jolli). Leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson
Leikhús:
Fúsi froskagleypir, Leikfélag Hafnarfjarðar, 1986.
Leikari (Fúsi). Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Barnaleikrit byggt á samnefndri skáldsögu eftir Ole Lund Kirkegaard.
Galdra-Loftur, Leikfélag Hafnarfjarðar, 1987.
Leikari (Loftur). Leikstjóri: Arnar Jónsson. Höfundur: Jóhann Sigurjónsson.
Allt í misgripum, Leikfélag Hafnarfjarðar, 1988.
Leikari (Antífólus í Efesus). Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Höfundur: William Shakespeare.
Halló, litla þjóð, Leikfélag Hafnarfjarðar, 1989.
Leikari (Baddi). Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Söngleikur eftir Benóný Ægisson og Magneu J. Matthíasdóttur.
Spanskflugan, Leikfélag Hafnarfjarðar, 1989.
Leikstjóri. Farsi eftir Arnold og Bach.
Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt! Leikfélag Hafnarfjarðar, 1990.
Höfundur og leikstjóri. Unglingaleikrit.
Sweeney Todd, morðóði rakarinn við Hafnargötuna, Herranótt, 1994.
Þýðing og skrumskæling handrits. Leikstjóri: Óskar Jónasson.
Hárið, Flugfélagið Loftur, 1994.
Þýðandi og annar höfunda leikgerðar. Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Söngleikur eftir James Rado og Jerome Ragni.
Rocky Horror, Flugfélagið Loftur, 1995.
Leikari (Sögumaður) og þýðandi sumra söngtexta. Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Söngleikur eftir Richard O'Brien.
Ruslaskrímslið, farandssýning, 1996.
Leikari (Sögumaður). Barnaleikrit eftir Dagný Emmu Magnúsdóttur.
Áfram Latibær, Flugfélagið Loftur, 1996.
Höfundur söngtexta. Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Barnasöngleikur eftir Magnús Scheving.
Bugsy Malone, Flugfélagið Loftur, 1998.
Þýðandi. Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Söngleikur eftir Alan Parker.
Hattur og Fattur – Nú er ég hissa, Flugfélagið Loftur, 1999.
Leikari (Gummi). Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Barnasöngleikur eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Kossinn, Leikhúsbíó, 1999.
Leikari (Siggi, Steini). Leikstjóri: Jóhann Sigurðarson. Gamanleikrit eftir Hallgrím Helgason.
Morðgátur, Hótel Búðum, frá 2003.
Annar höfunda og leikstjóri. Samkvæmisleikir í anda Agöthu Christie.
Kalli á þakinu, Borgarleikhúsinu, 2005.
Þýðandi. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Barnaleikrit byggt á samnefndri skáldsögu eftir Astrid Lindgren.
Túskildingsóperan, Þjóðleikhúsið, 2005.
Þýðandi. Höfundur: Berthold Brecht. Leikstjóri: Stefán Jónsson.
Virkjunin, Þjóðleikhúsið, 2006.
Höfundur söngtexta. Höfundur: Elfriede Jelinek. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
L'Amfiparnasso, Listahátíð 2006.
Leiksýning með tónlist eftir Orazio Vecchi í flutningi sönghópsins I Fagiolini. Þýðandi.
Patrekur 1,5, Þjóðleikhúsið 2006.
Þýðandi. Höfundur: Michael Druker. Leikstjóri: Gunnar Helgason.
Eymd (Misery), Studio 4 2007.
Leikgerð Simons Moores eftir samnefndri skáldsögu Stephens Kings. Þýðing (með hliðsjón af þýðingu Karls Th. Birgissonar á skáldsögunni). Leikstjóri: Jóhann Sigurðarson.
Óvitar, Leikfélag Akureyrar 2007.
Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfundur söngtexta við lög eftir Jón Ólafsson. Leikstjóri: Sigurður Sigurjónsson.
Engispretturnar, Þjóðleikhúsið 2008.
Þýðandi. Höfundur: Biljana Srbljanović. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Villidýr og pólitík, Sena/Borgarleikhúsið 2010.
Þýðandi og annar flytjenda.Tvær uppistandssýningar eftir Ricky Gervais. Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson.
Buddy Holly, Austurbær 2010.
Þýðandi söngtexta. Söngleikur um ævi Buddy Hollys með tónlist hans. Leikstjóri: Gunnar Helgason.
Orð skulu standa, Borgarleikhúsið 2010.
Sviðsetning á samnefndum útvarpsþætti í umsjón Karls Th. Birgissonar.
Auk fjölda uppistandsskemmtana á ýmsum stöðum, ýmist einn eða sem annar Radíusbræðra.
Hljómplötur & geisladiskar:
Einstæðar mæður, Skífan, 1988.
Höfundur nokkurra laga og texta. LP plata með hljómsveitinni Kátum piltum úr Hafnarfirði.
Hárið, Flugfélagið Loftur, 1995/Menningarfélag alþýðunnar, 2004.
Þýðandi söngtexta.
Rocky Horror, Flugfélagið Loftur, 1996.
Leikari (Sögumaður) og þýðandi sumra söngtexta.
Djók, Djókhátíð Hafnarfjarðar, 1996.
Höfundur, leikari og söngvari.
Farísearnir, Japis/D. Þ. J. 1996.
Söngvari. Höfundur laga og söngtexta.
Áfram Latibær, Flugfélagið Loftur, 1996.
Höfundur söngtexta.
Bugsy Malone, Flugfélagið Loftur, 1997.
Þýðandi söngtexta.
Olli og Ásta á ferð, Olís, 2000.
Höfundur söngtexta.
Villikettirnir, 21 12 kúltúr kompaní, 2005.
Höfundur söngtexta og nokkurra laga.
Lög til að skjóta sig við, Geimsteinn, 2006.
Dauðakántríhljómsveitin Sviðin jörð. Höfundur söngtexta.
Óvitar, Sena 2007.
Tónlist úr samnefndu barnaleikriti eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfundur söngtexta við lög eftir Jón Ólafsson.
Buddy Holly, Sena 2010.
Tónlist úr samnefndum söngleik. Þýðandi söngtexta.
Auk fjölda söngtexta fyrir ýmsa tónlistarmenn, s. s. S. S. Sól, Papana, Geirfuglana, Margréti Eir, Sigríði Beinteinsdóttur, Dívurnar, Heiðu o. fl.
Blöð & tímarit:
Opið bréf, Pressan, 1994.
Vikulegir pistlar um hvaðeina.
Bleikt&Blátt, 1997 – 2001.
Ritstjóri.
Rokk í Reykjavík, blað ungs Reykjavíkurlistafólks, 2002.
Ritstjóri.
Kjallarinn, DV, 2004.
Vikulegir pistlar um hvaðeina.
Bakþankar, Fréttablaðið, frá 2006.
Hálfsmánaðarlegir pistlar um hvaðeina.
Auk fjölda greina í ýmsum blöðum og tímaritum.
Bækur:
Tommi og Jakob, Tommi og Gyrðir fara af sporinu, JPV, 2003.
Tvær barnabækur. Þýðandi.
Vísur fyrir vonda krakka, 21 12 kúltúr kompaní, 2004.
Ljóðabók. Höfundur.
Jólasnótirnar þrettán, 21 12 kúltúr kompaní, 2004.
Ljóðabók. Höfundur.
Félagsstörf:
Í stjórn Leikfélags Hafnarfjarðar 1988 – 1990.
Í stjórn Íslandsdeildar Amnesty International frá 2004, varaformaður 2006-2008, formaður frá 2008.
Varamaður í sóknarnefnd Neskirkjusöfnuðar frá 2009.
13. 3. 2011